Guðríður Sigurðardóttir

Þorkell Þorkelsson

Guðríður Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Guðríður Sigurðardóttir hefur gaman af því að elda mat frá ólíkum löndum, ekki síst Spáni þar sem hún bjó um tíma og lærði sitthvað um matargerð heimamanna. Birna Anna Björnsdóttir skrapp með henni og ungum börnum hennar í Melabúðina. MYNDATEXTI: Guðríður fer gjarnan í búðina eftir vinnu þegar hún er búin að sækja Vigdísi Birnu tveggja ára og Andra Svein níu mánaða á leikskólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar