Heita slátrið er hollur skyndibiti

Þorkell Þorkelsson

Heita slátrið er hollur skyndibiti

Kaupa Í körfu

Guðríður Sigurðardóttir hefur gaman af því að elda mat frá ólíkum löndum, ekki síst Spáni þar sem hún bjó um tíma og lærði sitthvað um matargerð heimamanna. Birna Anna Björnsdóttir skrapp með henni og ungum börnum hennar í Melabúðina. MYNDATEXTI: Heita slátrið er hollur skyndibiti sem börnunum finnst góður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar