Síðbúið hret

Sigurður Sigmundsson

Síðbúið hret

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er óhætt að segja að íbúum í Hrunamannahreppi hafi verið komið í opna skjöldu þegar vorblíðan sem virtist liggja yfir öllu var skyndilega rofin af miklu kuldakasti og snjókomu sem olli miklum sköflum og vetrarríki á Suðurlandi. Á myndinni: Elís Arnar, Björgvin Viðar og hundurinn Kappi Dalbæí

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar