Polarstar

Kristján Kristjánsson

Polarstar

Kaupa Í körfu

Tæplega 60 ára gamalt selveiðiskip tekið til viðgerðar í Slippstöðinni á Akureyri NORSKA selveiðiskipið Polarstar frá Álasundi kom til Akureyrar í fyrrinótt, til viðgerða hjá Slippstöðinni. Skipið hefur verið við veiðar á blöðrusel við austurströnd Grænlands síðastliðinn hálfan mánuð. MYNDATEXTI: Í höfn Polarstar við slippkantinn á Akureyri. Skipið er 46 metra langt og komið til ára sinna en það var smíðað í Skotlandi árið 1948.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar