Suzuki Jimny

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Suzuki Jimny

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Suzuki Jimny eftir Guðjón Guðmundsson. Einn af sérkennilegri bílunum á markaðnum er smájeppinn Suzuki Jimny. Þetta er tveggja dyra bíll með sætum fyrir fjóra og 1,3 lítra bensínvél og kostar rétt um 1,7 milljónir kr., en engu að síður byggður á sjálfstæða grind og með háu og lágu drifi. MYNDATEXTI: Jimny er sannkallaður jeppi - á sjálfstæðri grind, með hátt og lágt drif.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar