Alþingi 2005

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Á FIMMTA hundrað framhaldsskólanema kom saman á Austurvelli í gær til að mótmæla styttingu náms í framhaldsskólum. Telja framhaldsskólanemar mun vænlegra að stytta grunnskólann en framhaldsskólann. "Þetta er gengisfelling á námi, einungis gert í sparnaðarskyni," segir Steindór Grétar Jónsson, formaður Framtíðarinnar í MR. Hagsmunaráð íslenskra framhaldsskólanema

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar