Ólafur Jóhannesson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ólafur Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Ólafur Jóhannesson kvikmyndagerðarmaður tekur hlutina ekki of hátíðlega. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við hann um nýjasta verkefnið hans, mynd sem gerist bæði á Íslandi og í New York. MYNDATEXTI: Kvikmyndagerðarmaðurinn Ólafur Jóhannesson lætur fátt mannlegt sér óviðkomandi en hann er með myndir um búddamunk, afrískt fótboltalið á Íslandi og súrrealíska sögu af Jósep í gangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar