Gluggaþvottur á herskipi

Árni Torfason

Gluggaþvottur á herskipi

Kaupa Í körfu

Danskt varðskip hafði viðkomu í Reykjavíkurhöfn í vikunni. Þessi ungi maður notaði góða veðrið til að þrífa gluggana á skipinu, en gluggarnir geta orðið talsvert óhreinir þegar siglt er í gegnum saltan sæinn við Íslandsstrendur. Það er líka gaman að sjá Reykjavíkurborg kveðja út um hreina glugga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar