Groundfloor

Sverrir Vilhelmsson

Groundfloor

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Groundfloor spilar á Kaffi Rósenberg í kvöld kl. 22. Groundfloor hefur verið starfandi í að verða eitt og hálft ár. Í upphafi voru aðeins tveir meðlimir, Ólafur Tómas gítarleikari og söngvari og Haraldur Ægir kontrabassaleikari. Fljótlega fengu þeir til liðs við sig trommuleikarann Þorbjörn Emilsson, trompetleikarann Jóhann Böðvar og söngkonuna Hörpu Þorvaldsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar