Maxim Vengerov með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Maxim Vengerov með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Kaupa Í körfu

"Túlkun hans ver svo fádæma glæsileg að sjaldan hefur annað eins heyrst á tónleikum hérlendis," segir Jónas Sen tónlistargagnrýnandi í umsögn sinni í blaðinu í dag um leik fiðlu- og víóluleikarans Maxims Vengerovs á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í gærkvöldi. "Vald hans yfir hljóðfærinu var alget. " Tilvísun á forsíðu Morgunblaðsins á bls. 23.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar