Aðalfundur samtaka ferðaþjónustunar, Sturla Böðvarsson

Eyþór Árnason

Aðalfundur samtaka ferðaþjónustunar, Sturla Böðvarsson

Kaupa Í körfu

Samgönguráðherra á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar á Grand hóteli STURLA Böðvarsson samgöngumálaráðherra hefur falið Vegagerðinni að bjóða út öll rútusérleyfi á landinu. Þurfa nú rútufyrirtækin að undirbúa sig fyrir þá breytingu sem tekur gildi 1. janúar 2006. Ráðherra tilkynnti um þessa ráðstöfun á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar í gær. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson segir ákveðið að bjóða út rekstur Herjólfs á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar