Fundur um ofbeldi

Kristján Kristjánsson

Fundur um ofbeldi

Kaupa Í körfu

Ofbeldi gegn öldruðum er vel falið vandamál og oftast framið af ættingjum eða nákomnum OFBELDI gegn öldruðum er vel falið en talið er að það sé afar misjafnt eftir samfélögum, aðeins 10-20% tilfella eru tilkynnt. Opinberar tölur varðandi það eru á bilinu 2-10%, en engar rannsóknir eru til um ofbeldi gegn öldruðum á Íslandi. MYNDATEXTI: Læknar verða varir við ofbeldi gagnvart öldruðum, en fullvíst er talið að aðeins lítill hluti tilvika sé tilkynntur og vandamálið sé dulið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar