Umferðarstofa

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Umferðarstofa

Kaupa Í körfu

Skýrsla Umferðarstofu vitnar um jákvæða þróun í umferðaröryggismálum ALVARLEG umferðarslys og alvarlega slasaðir vegfarendur voru í sögulegu lágmarki árið 2004 en um er að ræða um 20% fækkun í þessum flokkum frá fyrra ári. Alvarlegum slysum fækkaði úr 120 í 97 og alvarlega slösuðum úr 145 í 115. Kemur þetta fram í skýrslu um umferðarslys á Íslandi árið 2004 sem Umferðarstofa kynnti í gær. MYNDATEXTI: Að grunni til erum við að keyra á eldgamalli uppfinningu," sagði Einar Magnús Magnússon hjá Umferðarstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar