Geir Haarde

Geir Haarde

Kaupa Í körfu

Fjármálaráðherra telur eðlilegt að hlutverk Íbúðalánasjóðs beinist í meira mæli að félagslegum þáttum ÍBÚÐALÁN bankanna eru eðlileg framþróun á lánamarkaði. Þau breikka grunn útlána þeirra á sviði þar sem áhætta er tiltölulega lítil og er þróunin mjög í takt við það sem tíðkast hefur í nálægum löndum. Þetta kom fram í máli Geirs H. Haarde fjármálaráðherra í ávarpi sem hann flutti á fyrsta SBV-degi Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja, sem haldinn var í gær í tengslum við aðalfund samtakanna. MYNDATEXTI: Spurning um verkaskiptingu Geir segir eðlilegt að hlutverk Íbúðalánasjóðs beinist í meira mæli að félagslegum þáttum og ákveðnum landshlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar