Skólpið burt

Kristján Kristjánsson

Skólpið burt

Kaupa Í körfu

MIKIÐ hefur verið unnið í frárennslismálum á Akureyri undanfarin ár og nú hefur verið tekið í notkun nýtt sökkræsi undir Glerá, nýtt yfirfall og lögn sem flytur allt skólp frá bænum og norður fyrir Sandgerðisbót, þar sem áætlað er að rísi hreinsistöð í framtíðinni. Með þessari breytingu er skólpi ekki lengur dælt í sjóinn innan við Sandgerðisbót, að sögn Gunnþórs Hákonarsonar verkstjóra hjá Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar MYNDATEXTI: Frárennsli Pétur Ásgeirsson skrúfar frá loka sem hleypir skólpi norður fyrir Sandgerðisbót. Hjá honum stendur Gunnþór Hákonarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar