Mona Laugavegi 66
Kaupa Í körfu
Mona er nafnið á nýrri verslun sem verður opnuð við Laugaveg í dag. Fimm fræknar konur eiga búðina þar sem þær bjóða vandaðan leðurfatnað sem og vörur hannaðar af nokkrum íslenskum konum. Fjórar þessara framtakssömu kvenna, þær Guðmunda Kristinsdóttir, Sigríður Elfa Sigurðardóttir, Svanheiður Ingimundardóttir og Unnur Ágústsdóttir, eru búnar að vera vinkonur í mjög langan tíma og unnu saman á auglýsingadeild Þjóðviljans fyrir margt löngu og eru allar vanar sölumennsku. En sú fimmta, Gordana Ristic, er ný í hópnum og kemur frá Serbíu, en leðurfatnaðurinn í versluninni er einmitt frá Belgrad og dregur búðin nafn sitt af þeirri fatalínu sem heitir Mona. MYNDATEXTI: Gordana í leðurjakka frá Mona úr ítölsku gæðaleðri og með kristöllum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir