Kasa-hópurinn

Sverrir Vilhelmsson

Kasa-hópurinn

Kaupa Í körfu

Á annan tug tónleika stendur tónlistarunnendum til boða á höfuðborgarsvæðinu frá föstudagskvöldi til sunnudagskvölds. Þetta er óvenju mikið á þessum árstíma, þegar vortónleikar kóranna eru enn ekki hafnir, - en þeirri uppskerutíð fylgir jafnan mikil tónleikafjöld. MYNDATEXTI: Eyjólfur Eyjólfsson tenórsöngvari, annar frá hægri, ásamt Kasa hópnum. Tónleikar þeirra verða í Norræna húsinu í dag kl. 14.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar