Hnúkaþeyr

Eyþór Árnason

Hnúkaþeyr

Kaupa Í körfu

BLÁSARAOKTETTINN Hnúkaþeyr heldur tónleika í Dómkirkjunni í Reykjavík undir yfirskriftinni Blásið til sumars á sunnudaginn kl. 17. Þar verður leikin tónlist eftir Arvo Pärt, Franz Joseph Haydn, Gordon Jacob og Wolfgang Amadeus Mozart. .... Hnúkaþey skipa Peter Tompkins og Eydís Franzdóttir á óbó, Ármann Helgason og Rúnar Óskarsson á klarinett, Emil Friðfinnsson og Anna Sigurbjörnsdóttir á horn, Darri Mikaelsson og Kristín Mjöll Jakobsdóttir á fagott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar