Helgi Þorgils Friðjónsson

Einar Falur Ingólfsson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Kaupa Í körfu

Teikningarnar eru eins og sólmúsíkin eða frumdjassinn í Bandaríkjunum, einhvers konar hjartsláttur í kerfinu sem dælir blóði í málverkin," segir Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður. Helgi opnar tvær sýningar í dag. Í Listasafni ASÍ eru málverk og skúlptúrar en í 101 galleríi við Hverfisgötu eru verk á pappír; teikningar og rúmlega 50 nýjar grafíkmyndir sem byggjast á Kenjunum eftir Goya, auk skúlptúra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar