Helgi Þorgils Friðjónsson

Einar Falur Ingólfsson

Helgi Þorgils Friðjónsson

Kaupa Í körfu

Helgi Þorgils Friðjónsson myndlistarmaður er stórvirkur sem endranær og opnar tvær sýningar í Reykjavík í dag. Í Listasafni ASÍ verða ný málverk en fjölbreytilegt úrval verka á pappír í 101 gallery. Þá sýnir hann skúlptúra á báðum stöðum. MYNDATEXTI: Málarinn "Við lútum reglu en þráum fyllerísafglöp til að sleppa undan reglunni," segir Helgi Þorgils

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar