Regína Loftsdóttir
Kaupa Í körfu
REGÍNA Loftsdóttir er útskrifuð úr málaradeild Myndlista- og handíðaskólans 1998 og kennaramenntuð frá LHÍ 2003. Að því er ég best fæ séð er þetta fyrsta einkasýning Regínu. Myndefni hennar er af andlegum toga, myndskreyting á hugmyndum um æðri verur, fengnum að mestu leyti úr bókunum Hvíta bræðralagið - Helgistjórn jarðarinnar og Þráðurinn gullni. MYNDATEXTI: ekki framsækin rannsókn "Að mínu mati þjónar það litlum tilgangi að setja verk sem þessi undir mæliker samtímalista, markmið þeirra er einfaldlega annað."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir