Sigurður Brynjólfsson

Sigurður Brynjólfsson

Kaupa Í körfu

SIGURÐUR Brynjólfsson byrjaði að halda með Aston Villa þegar hann var gutti. "Mér fannst nafnið rosalega flott og svo fannst mér búningur félagsins líka æðislega flottur þó svo maður horfði á þetta í svart hvítu hjá Bjarna Fel," segir Sigurður þegar hann rifjar upp ástæðu þess að hann heldur með Villa. "Svo var það líka annað því á þessum tíma virtust allir halda með Liverpool, Leeds, United og Everton þannig að maður varð að reyna að vera dálítið öðruvísi. Mér hefur líka fundist félagið spila skemmtilega og hef alltaf heillast af fótboltanum hjá liðinu," segir Sigurður. MYNDATEXTI; Sigurður Brynjólfsson, stuðningsmaður Aston Villa, sem er alltaf á leiðinni...

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar