Fiskiþing

Árni Torfason

Fiskiþing

Kaupa Í körfu

HINN almenni fiskneytandi lætur sig umhverfismerkingar á fiski og öðru sjávarfangi litlu sem engu skipta. Hann skiptir mestu máli verð, gæði og hollusta. Milliliðir milli framleiðenda og neytenda hafa hins vegar meiri áhuga á slíkum merkingum. MYNDATEXTI: Fiskiþing Umhverfismerkingar á sjávarafurðir og vottun eru mikið til umræðu nú. Sýnist sitt hverjum um nauðsyn merkinganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar