Útför Jónasar Jónassonar frá Dómkirkjunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför Jónasar Jónassonar frá Dómkirkjunni

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR Jónasar B. Jónssonar, fyrrverandi fræðslustjóra í Reykjavík, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Þórir Stephensen jarðsöng. Kistuna báru úr kirkju Ásgeir Guðmundsson, Gerður Óskarsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Engilbert Gíslason, Björn Patrick Swift, Margrét Tómasdóttir, Jóhannes Torfason og Björgvin Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar