Karókíkeppni barna

Karókíkeppni barna

Kaupa Í körfu

Sunnudaginn sl. stóðu Kringlan og Sumarbúðirnar á Hvanneyri í Borgarfirði fyrir karókíkeppni fyrir krakka á aldrinum 7-14 ára, í tilefni þess að þá var fyrsti skráningardagurinn í búðirnar. MYNDATEXTI: Áhorfendur fylgdust með af aðdáun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar