Frá fundi kúabænda á Selfossi
Kaupa Í körfu
GUÐNI Ágústsson landbúnaðarráðherra sagði engan vafa leika á því að staða kúabænda væri sterk í dag. Í viðræðum við Alþjóðaviðskiptastofnunina (WTO) um landbúnað hefðu íslenskir fulltrúar staðið vörð um sérkenni íslensks landbúnaðar og unnið væri hörðum höndum að því að láta sjónarmið íslenskra bænda koma fram. Guðni sagði að nú rofaði til í samningaviðræðum við WTO og að menn væru tilbúnir að taka tillit til þessarar sérstöðu. Þetta kom fram á aðalfundi Landssambands kúabænda í gær MYNDATEXTI: Aðalfundur Landssambands kúabænda stóð á Selfossi í gær og á aðalfundarstörfum að ljúka í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir