Þórdís Sigurðardóttir

Þórdís Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Klæðaburður mótar yfirbragð manneskjunnar, dregur fram persónuleikann og ljær henni trúverðugleika, ef þannig ber undir. Tímaritið valdi sex konur í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík, ræddi við þær um fatastíl og fékk þær jafnframt til þess að sýna brot af sumartískunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar