Gunnar J. Óskarsson.

Einar Falur Ingólfsson

Gunnar J. Óskarsson.

Kaupa Í körfu

Að þessu sinni er veitt með Gunnari J. Óskarssyni. Gunnar hefur verið í stjórn Stangveiðifélags Keflavíkur í meira en áratug og formaður félagsins í sjö ár. Hann starfar sem akkorðsflakari suður með sjó og segir að eðlilega sjái hann um að flaka allan afla í veiðiferðum, fyrir bræður sína og aðra veiðifélaga. "Ég var bara gutti þegar ég var farinn að veiða á bryggjunni, eins og algengt er hjá krökkum sem alast upp í sjávarplássum. Stangveiði hef ég stundað af alvöru síðan uppúr 1980, eða í um 23 ár," segir hann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar