Hljómsveitin Morthana

Sverrir Vilhelmsson

Hljómsveitin Morthana

Kaupa Í körfu

Í dag og annað kvöld mun hljómsveitin Morthana troða upp hérlendis. Um er að ræða jaðardjasstríó sem leitt er af Íslandsvininum Andrew D'Angelo en með honum í sveitinni eru tveir Norðmenn, þeir Anders Hana gítarleikari og Morten Olsen trommuleikari. MYNDATEXTI: Jaðardjasssveitin Morthana. Andrew D'Angelo er í miðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar