Vigdís Finnbogadóttir og Aþena Vigdís

Þorkell Þorkelsson

Vigdís Finnbogadóttir og Aþena Vigdís

Kaupa Í körfu

BÚIST er við fjölda gesta, innlendra sem erlendra, á alþjóðlegu ráðstefnuna Samræður menningarheima, sem hefst í dag. Ráðstefnan er haldin í tilefni 75 ára afmælis frú Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, sem er á morgun. MYNDATEXTI: Aþena Vigdís, barnabarn Vigdísar Finnbogadóttur, aðstoðaði ömmu sína við að afhjúpa brjóstmyndina í móttökuathöfn í hátíðarsal Háskóla Íslands síðdegis í gær. Listaverkið er gjöf myndhöggvarans Erlings Jónssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar