Smáralind Sumarsýning

Þorkell Þorkelsson

Smáralind Sumarsýning

Kaupa Í körfu

UM næstu helgi, 15.-17. apríl, verður sýningin Vorboðinn haldin í annað sinn í Vetrargarði Smáralindar. Fyrirtækin Jón Bergsson og Hellusteypa JVJ standa að Vorboðanum auk þess sem 25-30 önnur fyrirtæki verða með sýningarbása. MYNDATEXTI: Jóhann Jónsson og Jón Arnarsson frá fyrirtækinu Jóni Bergssyni unnu að uppsetningu sýningarinnar í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar