Breiðdalsvík

Steinunn Ásmundsdóttir

Breiðdalsvík

Kaupa Í körfu

Breiðdalurinn er fagur og víðfeðmur og fólk þar unir sér við verðmætasköpun í búskap, sjávarútvegi og iðnaði. Sigfríður Þorsteinsdóttir sveitarstjóri lét hugann reika um mannlífið og sóknarfærin. MYNDATEXTI:Vítt um láð og lög Breiðdalsvík stendur fyrir opnu hafi og búa þar rúmlega eitthundrað manns en alls um 250 í sveitarfélaginu öllu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar