Forsetaheimsókn í Eyjafjarðarsveit

Kristján Kristjánsson

Forsetaheimsókn í Eyjafjarðarsveit

Kaupa Í körfu

Dorrit Moussaieff forsetafrú virtist afar hrifin af þessum stálpaða kálfi sem hún hitti í fjósinu á Hríshóli í Eyjafirði í gær, þó hún hafi ekki gengið svo langt að smella á hann kossi. Heimsóknin í fjósið á Hríshóli var hluti af opinberri heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og konu hans í Eyjafjarðarsveit, í kjölfar tveggja daga opinberrar heimsóknar til Akureyrar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar