Hestar

Hestar

Kaupa Í körfu

Tannvandamál í hestum eru algeng og sköpuð af okkur mönnunum," segir Louis Penquin hestatannlæknir, en hann hefur verið hér á landi til að kynna tannhirðu hesta fyrir íslenskum hestamönnum ásamt þýskri samstarfskonu Enken Nohl. "Hestar eru ekki gerðir fyrir tilbúið fóður, hey og kjarnfóður, heldur til þess að bíta gróft gras eða lauf af trjám. MYNDATEXTI: Louis Penquin ásamt Gunnari Erni og Enken Nohl og skjólstæðingi í hesthúsi í Hafnarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar