Menam á Selfossi

Sigurður Jónsson

Menam á Selfossi

Kaupa Í körfu

Fyrir rúmum fimm árum ákvað Kristín Árnadóttir að taka nýja stefnu í lífinu og keypti sér taílenskan veitingastað. Veitingastaður Kristínar Árnadóttur er á Selfossi og heitir Menam sem þýðir "Við fljótið" á taílensku. MYNDATEXTI: Kjúklingarétturinn gen-karrí nýtur vinsælda á Menam.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar