Bónstöð í Kópavogi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bónstöð í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Hvað sem Kára og Frosta líður þá er vorið á næsta leiti og við það tækifæri eiga menn að þrífa vetrargrámann af bílnum. Hér verður stiklað á helstu atriðunum í velheppnuðum þrifum á þarfasta þjóninum. MYNDATEXTI: Það þarf ekki síður að taka bílinn í gegn að innan eftir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar