Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Það þóttu mikil tíðindi árið 1980 þegar Íslendingar kusu konu sem forseta lýðveldisins. Nú er frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, 75 ára. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Vigdísi um lífshlaup hennar - æskuminningar, skólaár, nám og hin viðamiklu störf hennar í þágu okkar Íslendinga, en í sextán ár var hún forseti vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar