Vigdís Finnbogadóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

EF veitt væru Nóbelsverðlaun fyrir störf tengd tungumálum held ég að Vigdís [Finnbogadóttir] myndi vinna þau," sagði David Crystal, enskur prófessor og sérfræðingur í tungumálum, við opnunarathöfn á ráðstefnunni Samræður um menningarheima MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir og Þórunn Björnsdóttir á setningarathöfn ráðstefnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar