Lambasel - úthlutun lóða

Sverrir Vilhelmsson

Lambasel - úthlutun lóða

Kaupa Í körfu

LÖGBÓKANDI hjá Sýslumanninum í Reykjavík dró síðdegis í gær út nöfn þeirra sem hlutu 30 einbýlishúsalóðir við Lambasel í Reykjavík og nöfn 20 til vara. Alls bárust 5.658 umsóknir um lóðirnar. MYNDATEXTI: Gögn vegna lóða við Lambasel voru færð á skrifstofu sýslumannsins í Reykjavík í gær, þar sem dregið var úr númerum umsækjenda. Þórir Hallgrímsson lögbókandi, lengst til hægri, fylgdist með útdrættinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar