Marc Vincent

Árni Torfason

Marc Vincent

Kaupa Í körfu

MARK Vicente er einn þriggja leikstjóra myndarinnar What the #$*! Do We Know? sem sýnd er á Alþjóðlegu íslensku kvikmyndahátíðinni (IIFF). .. Mark Vicente er tæplega fertugur að aldri. Hann er aðallega þekktur sem kvikmyndatökumaður og þykir vera á meðal þeirra fremstu í því fagi. Vicente hóf ferilinn með því að vinna að myndinni Sarafina með Whoopi Goldberg árið 1992, en hefur síðan unnið að 13 myndum sem tökumaður. What The #$*! er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir. MYNDATEXTI: Þegar maður gerir sér grein fyrir því að maður skapar sinn eigin raunveruleika verður maður að taka ábyrgð á sjálfum sér og gjörðum sínum," segir einn þriggja leikstjóra What the #$*! Do We Know? , Mark Vicente.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar