Nýtt björgunarskip á Hornafirði

Sigurður Mar Halldórsson

Nýtt björgunarskip á Hornafirði

Kaupa Í körfu

Höfn | Fjöldi manns fylgdist með þegar björgunarskip kom til heimahafnar á Hornafirði í fyrsta skipti. Formleg móttökuathöfn verður á sumardaginn fyrsta og þá verður skipinu gefið nafn. MYNDATEXTI: Síðasti hlekkurinn Nýja björgunarskipið við Hornafjarðarós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar