Ólafur Ragnar Grímsson styrkir ABC söfnun
Kaupa Í körfu
HÓPUR barna úr Melaskóla söng afmælissönginn fyrir Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í anddyri Háskóla Íslands í gærmorgun. Tilefnið var árleg söfnun ABC-barnahjálpar sem gengur undir nafninu Börn hjálpa börnum, en söfnunin fór formlega af stað í gær. Börnin sungu tvo söngva, hefðbundna afmælissönginn og söng Atla Heimis Sveinssonar. Síðan gaf Vigdís 5.000 krónur sem fyrsta framlag söfnunarinnar. Þá bauð Ólafur Ragnar Grímsson 50 krökkum til sín á Bessastaði í hádeginu í gær og vildu allir krakkarnir fá forsetann til að gefa í sinn söfnunarbauk. MYNDATEXTI:Krakkar úr Melaskóla syngja afmælissöng fyrir Vigdísi Finnbogadóttur í Háskóla Íslands. Vigdís gaf 5.000 krónur í söfnun ABC-barnahjálparinnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir