Lóa Konráðsdóttir
Kaupa Í körfu
Lóa Konráðsdóttir hjólar allan ársins hring þegar veður leyfir. "Og þegar veður er gott hreyfi ég það svo til daglega, ég hjóla samt ekki í hálku eða mikilli bleytu eða roki," segir Lóa sem jók hjólreiðar sínar til muna eftir að hún hætti að vinna. "Meðan ég var að vinna hafði ég ekki tíma til að vera á hjóli, þetta byrjaði eftir að ég komst á ellidótið." MYNDATEXTI: Lóa Konráðsdóttir býr á Skólavörðustíg og hjólar daglega þegar veður leyfir, jafnvel suður í Kópavog og upp í Breiðholt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir