Dieter Roth

Einar Falur Ingólfsson

Dieter Roth

Kaupa Í körfu

Náið samband listar og lífs er meginviðfangsefni Listahátíðar í Reykjavík sem leggur nú í fyrsta sinn höfuðáherslu á myndlist. Þetta viðfangsefni birtist í listrænni tækni sem á rætur að rekja til upphafs síðustu aldar, en þá leituðu listamenn nýrra leiða til að brjóta upp rótgrónar formgerðir þjóðfélagsins .... Verkið á forsíðunni heitir "Garden Sculpture" og er eftir Dieter Roth en myndin var tekin á sýningu í PS1 í New York fyrir ári

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar