Vigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Kaupa Í körfu

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum stóð fyrir veglegri alþjóðlegri ráðstefnu í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar í gær, 15. apríl. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Samræður menningarheima". MYNDATEXTI: Vigdís Finnbogadóttir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur er einmitt helguð þeirri göfugu viðleitni: að læra mál, og þýða svo af einu á annað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar