Jóhannes Dagsson
Kaupa Í körfu
JÓHANNES Dagsson er menntaður í myndlist frá Myndlistarskólanum á Akureyri og stundaði einnig nám við Edinburgh College of Art. Þarna á milli lagði hann stund á heimspeki og bókmenntir við Háskóla Íslands um þriggja ára skeið. Menntun Jóhannesar hefur óhjákvæmilega sett brag sinn á myndlist hans, en hin sjónræna hlið verka hans er aðeins hluti þeirra, hann gerir nokkrar kröfur til áhorfenda um að hugleiða verkin, merkingu þeirra og hugsanlega ljóðrænu, hann treystir áhorfandanum. MYNDATEXTI: Metnaðarfullur "Jóhannes Dagsson er hugsandi og metnaðarfullur listamaður."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir