Jo Strømgren með Íslenska dansflokknum

Þorkell Þorkelsson

Jo Strømgren með Íslenska dansflokknum

Kaupa Í körfu

Að skilja konur Það sem konum finnst kjánalegt kann körlum að finnast dularfullt og seiðandi. Norski danshöfundurinn Jo Strømgren ætlar að spreyta sig á viðfangsefninu konur með Íslenska dansflokknum. MYNDATEXTI: Norski dansahöfundurinn Jo Strømgren á æfingu með Íslenska dansflokknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar