Rhodos

Rhodos

Kaupa Í körfu

Um helgina kynna nokkrar ferðaskrifstofur sumarbæklinga sína en enn eiga nokkrar eftir að leggja lokahönd á skipulagningu ferða og verður fjallað um þær síðar. Verð á sumarferðum hefur lækkað frá því í fyrra, ekki bara á flugi heldur á gistingu og bílaleigubílum líka. Margir bjóða nýja gististaði og Heimsferðir bjóða nýjan áfangastað í beinu leiguflugi, Rhodos á Grikklandi. myndatexti: Í sumar verður flogið í beinu leiguflugi til Rhodos en einnig til staða eins og Krítar og gegnum London til Kýpur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar