Reykjavíkurflugvöllur

Þorkell Þorkelsson

Reykjavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Atkvæðagreiðsla um framtíðarnýtingu Vatnsmýrarsvæðisins fer fram 17. mars Í BÚUM Reykjavíkur gefst kostur á að velja milli tveggja kosta í atkvæðagreiðslu um framtíðarnýtingu Vatnsmýrar sem fram fer laugardaginn 17. mars nk. Spurt verður: "Vilt þú að flugvöllur verði í Vatnsmýri eftir árið 2016 eða vilt þú að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýri eftir árið 2016?" Á kjörskrá verða um 85 þúsund manns, 18 ára og eldri, og verður kosningin bindandi fyrir borgaryfirvöld taki að minnsta kosti þrír fjórðu hlutar atkvæðisbærra manna þátt eða ef einsýnt verður að helmingur atkvæðisbærra manna greiðir öðrum hvorum kostinum, sem kosið verður um, atkvæði sitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar