Saltkjöt í Nóatúni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Saltkjöt í Nóatúni

Kaupa Í körfu

Sprengidagurinn er runninn upp með tilheyrandi þjóðarsið, þ.e. að innbyrða saltkjöt og baunir. Vertíð hefur verið í kjötvinnslum landsins enda talið að Íslendingar borði nokkur hundruð tonn af saltkjöti og þúsundir lítra af baunasúpu. Annríki var í kjötborði Nóatúns í gær og einn viðskiptavinurinn tekur hér við vænum poka af kjöti, þó líklega fyrir meiri fjárhæð en túkall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar